Lax ennþá að ganga í Borgarfirði Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:33 Mynd af www.svfr.is Lax er enn að ganga í Borgarfirði. Samkvæmt fréttum frá Daða Björnssyni sem fylgist með gangi mála í Straumunum er enn ágæt veiði á svæðinu. Þeir sem hafa verið við veiðar í Straumunum síðan í hádeginu í gær voru nú í morgun búin að veiða 5 laxa flesta lúsuga. Sá stærsti var 3,5 kg og en að auk voru þau búin að fá níu væna sjóbirtinga 1-1,5 kg. Töluvert sést af fiski og virðast því enn vera einhverjar göngur í gangi. Heildarveiðin í Straumun er þá komin í 326 Laxa og 240 sjóbirtinga sem verður að teljast gott á tvær stangir. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Lax er enn að ganga í Borgarfirði. Samkvæmt fréttum frá Daða Björnssyni sem fylgist með gangi mála í Straumunum er enn ágæt veiði á svæðinu. Þeir sem hafa verið við veiðar í Straumunum síðan í hádeginu í gær voru nú í morgun búin að veiða 5 laxa flesta lúsuga. Sá stærsti var 3,5 kg og en að auk voru þau búin að fá níu væna sjóbirtinga 1-1,5 kg. Töluvert sést af fiski og virðast því enn vera einhverjar göngur í gangi. Heildarveiðin í Straumun er þá komin í 326 Laxa og 240 sjóbirtinga sem verður að teljast gott á tvær stangir. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði