Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld 24. ágúst 2011 18:03 Bruno Senna verður ökumaður Renault í Belgíu um næstu helgi. Andrew Ferraro/LAT Photographic Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí. Formúla Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí.
Formúla Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira