98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði