Verður slegið nýtt met í Breiðdalsá? Karl Lúðvíksson skrifar 26. ágúst 2011 11:38 Mynd: Karl Lúðvíksson Nú hafa 790 laxar veiðst í Breiðdalsá og ennþá góður tími framundan í ánni. Heildarveiðin í fyrra var met en þá veiddust 1178 laxar, en það má alveg fastlega reikna með að áin gæti farið yfir þá tölu því fyrstu tvær vikurnar í september hafa oft gefið flotta veiði. Það hefur verið gott hlutfall tveggja ára laxa í ánni og göngur mjög jafnar alveg frá opnun. Bleikjuveiðin á silungasvæðinu hefur líka verið ágæt og sumir hafa líka sett í laxa á því svæði þegar laxinn fer þar í gegn á leið sinni upp í Breiðdalsá. Bleikjan hefur verið væn og kemur vel haldin úr sjó. Við ætlum að skjóta á að það verði nýtt met slegið í ánni þetta sumarið og að áin endi í ca. 1200 löxum. Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði
Nú hafa 790 laxar veiðst í Breiðdalsá og ennþá góður tími framundan í ánni. Heildarveiðin í fyrra var met en þá veiddust 1178 laxar, en það má alveg fastlega reikna með að áin gæti farið yfir þá tölu því fyrstu tvær vikurnar í september hafa oft gefið flotta veiði. Það hefur verið gott hlutfall tveggja ára laxa í ánni og göngur mjög jafnar alveg frá opnun. Bleikjuveiðin á silungasvæðinu hefur líka verið ágæt og sumir hafa líka sett í laxa á því svæði þegar laxinn fer þar í gegn á leið sinni upp í Breiðdalsá. Bleikjan hefur verið væn og kemur vel haldin úr sjó. Við ætlum að skjóta á að það verði nýtt met slegið í ánni þetta sumarið og að áin endi í ca. 1200 löxum.
Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði