Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:37 Gummi Viðars með tröllið af Nessvæðinu Mynd af www.svfr.is Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði
Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði