43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá 10. ágúst 2011 17:47 Mynd: www.svfr.is Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði 8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós fer vel af stað Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði
Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði 8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós fer vel af stað Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði