Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði