Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði