Ytri Rangá í góðum gír Karl Lúðvíkson skrifar 18. ágúst 2011 14:04 Ægissíðufoss við Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. Tveir af félögum okkar á Veiðivísi voru þar í gær og lönduðu 15 löxum og misstu 11 yfir daginn, þeir þó frekar rólegir við bakkann. Flesta laxana tóku þeir í Ægissíðufossi og Djúpós. Báðir annálaðir veiðistaðir í Ytri Rangá. Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. Tveir af félögum okkar á Veiðivísi voru þar í gær og lönduðu 15 löxum og misstu 11 yfir daginn, þeir þó frekar rólegir við bakkann. Flesta laxana tóku þeir í Ægissíðufossi og Djúpós. Báðir annálaðir veiðistaðir í Ytri Rangá.
Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði