Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 11:15 Cristiano Ronaldo. Mynd/AP Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Barcelona hefur unnið nánast allt inn á vellinum undanfarin ár en erkifjendur í Real Madrid eru samt áfram það félag sem skilar mestu tekjunum. Real Madrid er í efsta sætinu sjötta árið í röð en Deloitte-menn taka þar inn sjónvarpstekjur, tekjur af miðasölu og tekjur af auglýsingum. Það er ekki bara Real Madrid sem heldur velli því sex efstu félögin eru í sama sæti og þau voru í fyrra. Tölurnar eru frá 2009-2010 tímabilinu. Manchester City kemst ekki inn á topp tíu að þessu sinni (11. sæti) en það má búast við að City-menn rjúki upp töfluna á næstu árum enda allt til alls á þeim bænum þessi misserin. England á flest félög inn á topp tíu eða fjögur, þrjú liðanna koma frá Ítalíu, tvö frá Spáni og svo eitt frá Þýskalandi. Ensk lið eru síðan í 11. (Manchester City) og 12. sæti (Tottenham).Tekjuhæstu félögin í evrópska fótboltanum 2009-10: 1. Real Madrid 438,6 milljónir evra 2. Barcelona 398,1 3. Manchester United 349,8 4. Bayern Munchen 323,0 5. Arsenal 274,1 6. Chelsea 255,9 7. AC Milan 235,8 8. Liverpool 225,3 9. Internazionale 224,8 10. Juventus 205 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Barcelona hefur unnið nánast allt inn á vellinum undanfarin ár en erkifjendur í Real Madrid eru samt áfram það félag sem skilar mestu tekjunum. Real Madrid er í efsta sætinu sjötta árið í röð en Deloitte-menn taka þar inn sjónvarpstekjur, tekjur af miðasölu og tekjur af auglýsingum. Það er ekki bara Real Madrid sem heldur velli því sex efstu félögin eru í sama sæti og þau voru í fyrra. Tölurnar eru frá 2009-2010 tímabilinu. Manchester City kemst ekki inn á topp tíu að þessu sinni (11. sæti) en það má búast við að City-menn rjúki upp töfluna á næstu árum enda allt til alls á þeim bænum þessi misserin. England á flest félög inn á topp tíu eða fjögur, þrjú liðanna koma frá Ítalíu, tvö frá Spáni og svo eitt frá Þýskalandi. Ensk lið eru síðan í 11. (Manchester City) og 12. sæti (Tottenham).Tekjuhæstu félögin í evrópska fótboltanum 2009-10: 1. Real Madrid 438,6 milljónir evra 2. Barcelona 398,1 3. Manchester United 349,8 4. Bayern Munchen 323,0 5. Arsenal 274,1 6. Chelsea 255,9 7. AC Milan 235,8 8. Liverpool 225,3 9. Internazionale 224,8 10. Juventus 205
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira