Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði