Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira