126 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 2. ágúst 2011 10:49 Mynd af www.lax-a.is Í gær veiddust 126 laxar í Eystri Rangá og er áin þá komin í 955 laxa. Núna eru kröftugar göngur í ánna og má reikna með að hún verði fljót upp í 2000 laxa þegar flestir dagarnir framundan ættu að skila yfir 100 löxum. Sumir staðirnir eru alveg pakkaðir af laxi og hann gengur hratt upp á efri staðina. Við heyrðum af veiðimanni sem fékk 5 laxa á svæði 8 og alla grálúsuga. Það veiddust 6280 laxar í ánni í fyrra samkvæmt veiðitölum inná www.angling.is og miðað við hvað það er mikið af laxi í ánni þá má reikna með að hún gæti alveg náð þeirri tölu. En það verður þóað hafa í huga að það fór allt mikið seinna af stað heldur en síðasta sumar. Af öðrum ám á svæðinu má nefna að Affallið virðist loksins komið í gang og lax hefur verið að ganga í auknum mæli í ánna síðustu daga. Eins eru fyrstu laxarnir komnir á land úr Þverá í Fljótshlíð. Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði
Í gær veiddust 126 laxar í Eystri Rangá og er áin þá komin í 955 laxa. Núna eru kröftugar göngur í ánna og má reikna með að hún verði fljót upp í 2000 laxa þegar flestir dagarnir framundan ættu að skila yfir 100 löxum. Sumir staðirnir eru alveg pakkaðir af laxi og hann gengur hratt upp á efri staðina. Við heyrðum af veiðimanni sem fékk 5 laxa á svæði 8 og alla grálúsuga. Það veiddust 6280 laxar í ánni í fyrra samkvæmt veiðitölum inná www.angling.is og miðað við hvað það er mikið af laxi í ánni þá má reikna með að hún gæti alveg náð þeirri tölu. En það verður þóað hafa í huga að það fór allt mikið seinna af stað heldur en síðasta sumar. Af öðrum ám á svæðinu má nefna að Affallið virðist loksins komið í gang og lax hefur verið að ganga í auknum mæli í ánna síðustu daga. Eins eru fyrstu laxarnir komnir á land úr Þverá í Fljótshlíð.
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði