Ásdís náði lágmarkinu fyrir London 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2011 22:55 Ásdís Hjálmsdóttir keppir á sínum öðrum Ólympíuleikum en hún var einnig með í Peking 2008. Mynd/Heimasíða ÍR Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís. Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís.
Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sjá meira