142 laxar úr Eystri Rangá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:29 Mynd af www.lax-a.is Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði
Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði