Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði