Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði