Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Hollið að detta í 60 laxa Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Hollið að detta í 60 laxa Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði