Webber rétt marði að vera fljótari en Hamilton í tímatökum 23. júlí 2011 14:08 Sebastian Vettel, Mark Webber og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. AP mynd: Martin Meissner Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. Webber er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna og í síðustu keppni var honum skipað að halda sig fyrir aftan Vettel á framkvæmdarstjóra Red Bull liðsins á lokasprettinum, þegar hann vildi sækja á Vettel. Webber ætlar sér að keppa af fullu hörku við Vettel, sem er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna, þegar níu mótum af nítjan er lokið. Alonso vann síðustu keppni sem var á Silverstone í Bretlandi og komst úr fimmta sæti í stigamótinu í það þriðja á eftir Vettel og Webber. Hamilton og Jenson Button á McLaren eru næstir að stigum. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Tímarnir í dag af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1n30.079s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1n30.134s + 0.055 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1n30.216s + 0.137 4. Fernando Alonso Ferrari 1n30.442s + 0.363 5. Felipe Massa Ferrari 1n30.910s + 0.831 6. Nico Rosberg Mercedes 1n31.263s + 1.184 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1n31.288s + 1.209 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1n32.010s + 1.931 9. Vitaly Petrov Renault 1n32.187s + 2.108 10. Michael Schumacher Mercedes 1n32.482s + 2.403 11. Nick Heidfeld Renault 1m32.215s + 1.217 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m32.560s + 1.562 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.635s + 1.637 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.043s + 2.045 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.176s + 2.178 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.546s + 2.548 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.698s + 2.700 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.786s + 1.960 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.599s + 3.773 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.400s + 4.574 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m36.422s + 4.596 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m36.641s + 4.815 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m37.011s + 5.185 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m37.036s + 5.210 Formúla Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. Webber er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna og í síðustu keppni var honum skipað að halda sig fyrir aftan Vettel á framkvæmdarstjóra Red Bull liðsins á lokasprettinum, þegar hann vildi sækja á Vettel. Webber ætlar sér að keppa af fullu hörku við Vettel, sem er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna, þegar níu mótum af nítjan er lokið. Alonso vann síðustu keppni sem var á Silverstone í Bretlandi og komst úr fimmta sæti í stigamótinu í það þriðja á eftir Vettel og Webber. Hamilton og Jenson Button á McLaren eru næstir að stigum. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Tímarnir í dag af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1n30.079s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1n30.134s + 0.055 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1n30.216s + 0.137 4. Fernando Alonso Ferrari 1n30.442s + 0.363 5. Felipe Massa Ferrari 1n30.910s + 0.831 6. Nico Rosberg Mercedes 1n31.263s + 1.184 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1n31.288s + 1.209 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1n32.010s + 1.931 9. Vitaly Petrov Renault 1n32.187s + 2.108 10. Michael Schumacher Mercedes 1n32.482s + 2.403 11. Nick Heidfeld Renault 1m32.215s + 1.217 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m32.560s + 1.562 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.635s + 1.637 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.043s + 2.045 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.176s + 2.178 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.546s + 2.548 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.698s + 2.700 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.786s + 1.960 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.599s + 3.773 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.400s + 4.574 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m36.422s + 4.596 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m36.641s + 4.815 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m37.011s + 5.185 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m37.036s + 5.210
Formúla Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira