Button ekur í 200 Formúlu 1 mótinu á sunnudaginn 27. júlí 2011 08:11 Jenson Button hefur komið víða við á ferlinum og sést hér aka í sýningarakstri í miðborg Moskvu í júlí. AP mynd. Mikhail Metzel Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira