Skemmtilegur leikur hjá Veiðihorninu Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 13:10 Bílastæðið Bænhúsahylur við Veiðihornið Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði
Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði