Kobayshi og Perez áfram hjá Sauber 2012 28. júlí 2011 13:02 Kamui Kobayashi og Sergio Perez verða áfram hjá Sauber í Formúlu 1. Mynd: Sauber F1 Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira