Vettel: Afsaknir eru tilgangslausar 29. júlí 2011 12:31 Sebastian Vettel á röltinu í Ungverjalandi. AP mynd: Bela Szandelszky Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Keppt verður á Hungaroring brautinni á sunnudaginn og á fyrstu æfingu í dag á Hungaroring brautinni var Lewis Hamilton með besta aksturstímann. „Við erum búnir að fara yfir það sem gerðist og þurfum að einbeita okkur. Það þýðir ekki að hugsa um síðasta mót. Við lentum í þriðja og fjórða sæti. Það er engin hörmung, en við erum ekki ánægðir, en verðum að sætta okkur við það", sagði Vettel í frétt á autosport.com um það sem gekk á í síðasta móti. „Markmið okkar er ekki þriðja og fjórða sæti. Við verðum að gera betur hérna (í Ungverjalandi) og við erum með nokkra hluti sem við getum leikið okkur að til að bæta möguleikanna. Það er ekki til neins að leita afsakanna vegna úrslitanna í síðustu keppni. Þeir sem voru á undan mér áttu það skilið, en ég ætla að snúa þessu mér í hag um helgina", sagði Vettel. Hamilton varð á undan Alonso í þýskalandi og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Vettel sagðist hafa átt í vandræðum með stilla bílnum rétt upp fyrir Nürburgring brautina, en liðið sé búið að skoða hvað var í gangi. Hann hefur trú á að Ferrari liðið verði öflugt í Ungverjalandi. „Hvert mót er ólíkt því sem á undan er. Við vorum samkeppnisfærir hérna í fyrra, en þetta er ekki bíll síðasta árs, heldur nýr bíll. Ég geri ráð fyrir að Ferrari og McLaren bílarnir verðir snöggir og ökumenn þessara liða okkar helstu keppinautar. Ferrari vex ásmeginn og er líklegt til afreka í þessu móti", sagði Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í kvöld á Stöð 2 Sport kl. 20.30, en brautarlýsing er á kappakstur.is. Formúla Íþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Keppt verður á Hungaroring brautinni á sunnudaginn og á fyrstu æfingu í dag á Hungaroring brautinni var Lewis Hamilton með besta aksturstímann. „Við erum búnir að fara yfir það sem gerðist og þurfum að einbeita okkur. Það þýðir ekki að hugsa um síðasta mót. Við lentum í þriðja og fjórða sæti. Það er engin hörmung, en við erum ekki ánægðir, en verðum að sætta okkur við það", sagði Vettel í frétt á autosport.com um það sem gekk á í síðasta móti. „Markmið okkar er ekki þriðja og fjórða sæti. Við verðum að gera betur hérna (í Ungverjalandi) og við erum með nokkra hluti sem við getum leikið okkur að til að bæta möguleikanna. Það er ekki til neins að leita afsakanna vegna úrslitanna í síðustu keppni. Þeir sem voru á undan mér áttu það skilið, en ég ætla að snúa þessu mér í hag um helgina", sagði Vettel. Hamilton varð á undan Alonso í þýskalandi og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Vettel sagðist hafa átt í vandræðum með stilla bílnum rétt upp fyrir Nürburgring brautina, en liðið sé búið að skoða hvað var í gangi. Hann hefur trú á að Ferrari liðið verði öflugt í Ungverjalandi. „Hvert mót er ólíkt því sem á undan er. Við vorum samkeppnisfærir hérna í fyrra, en þetta er ekki bíll síðasta árs, heldur nýr bíll. Ég geri ráð fyrir að Ferrari og McLaren bílarnir verðir snöggir og ökumenn þessara liða okkar helstu keppinautar. Ferrari vex ásmeginn og er líklegt til afreka í þessu móti", sagði Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í kvöld á Stöð 2 Sport kl. 20.30, en brautarlýsing er á kappakstur.is.
Formúla Íþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti