Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan 11. júlí 2011 15:19 Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6 Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði
Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði