Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Karl Lúðvíksson skrifar 11. júlí 2011 15:38 Vesturröst hefurtryggt sér umboð fyrir Federal ,CCI og American Eagle skot og hafa þeir fengið nýja sendingu af þeim og ein nákvæmustu verksmiðju hlöðnu skot sem hægt er að fá í dag Federal Premium í nokkrum caliberum. Í dag er til 17 HME, 17 Mach ,22cal short, 22 cal, 223, 22-250, 243, 25-06, 270, 6,5x55, 308 , 7mm08, 3006, 7mm08, 7mm rem mag, 7mm mauser, 300 win mag, 300 Rem Ultra, 300 WSM 8mm mauser, 25 auto, 32 S&W, 9mm, 357M o.fl. Þetta eru góðar fréttir fyrir skyttur landsins því það er ekki langt síðan að ákveðin kaliber voru hreinlega ekki til á landinu. Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Vesturröst hefurtryggt sér umboð fyrir Federal ,CCI og American Eagle skot og hafa þeir fengið nýja sendingu af þeim og ein nákvæmustu verksmiðju hlöðnu skot sem hægt er að fá í dag Federal Premium í nokkrum caliberum. Í dag er til 17 HME, 17 Mach ,22cal short, 22 cal, 223, 22-250, 243, 25-06, 270, 6,5x55, 308 , 7mm08, 3006, 7mm08, 7mm rem mag, 7mm mauser, 300 win mag, 300 Rem Ultra, 300 WSM 8mm mauser, 25 auto, 32 S&W, 9mm, 357M o.fl. Þetta eru góðar fréttir fyrir skyttur landsins því það er ekki langt síðan að ákveðin kaliber voru hreinlega ekki til á landinu.
Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði