Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði