243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði