17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði