17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði