17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði