54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði