Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði