Fréttir úr Krossá á Bitru Karl Lúðvíksson skrifar 18. júlí 2011 10:25 Mynd af www.lax-a.is Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. Sá fyrsti við veiðistaðinn Laxfoss og sá síðari í Símastreng. Heildartalan fyrir helgi var kominn í 13 laxa en Jóhannes sagði lax vera á nokkrum veiðistöðum í ánni en einnig var talsvert af laxi að loðna við ósinn á ánni og bíða eftir betra vatni til að ganga upp. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. Sá fyrsti við veiðistaðinn Laxfoss og sá síðari í Símastreng. Heildartalan fyrir helgi var kominn í 13 laxa en Jóhannes sagði lax vera á nokkrum veiðistöðum í ánni en einnig var talsvert af laxi að loðna við ósinn á ánni og bíða eftir betra vatni til að ganga upp. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði