Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði