Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði