Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði