Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði