Góð veiði í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:49 Mynd af www.svfr.is Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði
Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði