Veiðin gengur vel í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:51 Mynd af www.svfr.is Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði
Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði