Ytri Rangá ennþá frekar róleg Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:54 Mynd af www.lax-a.is Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á Stangveiði Mest lesið Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði
Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á
Stangveiði Mest lesið Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði