Webber fljótastur í tímatökunni á Silverstone 9. júlí 2011 13:32 Mark Webber hjá Red Bull náði besta tíma í tíðmatökum á Silverstone í dag. AP mynd: Tim Hales Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079 Formúla Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079
Formúla Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti