Fyrsti laxinn í Elliðaánum 20. júní 2011 10:20 Gunnlaugur með fyrsta laxinn úr Elliðaánum í sumar Mynd: www.visir.is Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað. Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði
Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað.
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði