Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:41 Rafn með dæmigerðann vorlax úr Miðfirðinum Mynd: www.votnogveidi.is Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði
Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði