Laxinn mættur í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 27. júní 2011 10:20 Mynd: www.agn.is Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. Freyr og félagar hans munu verða í opnuninni og er hópurinn víst að verða spenntur. Freyr er mikill unnandi Stóru Laxár og segir að þó aflinn hjá sér hafi ekki verið mikill í gegnum tíðina þá sé það einstök upplifun að vera á bökkum árinnar. Þar komist menn í snertingu við æðri máttarvöld. Einhverjir dagar eru lausir á svæði 4 í Stóru nú í byrjun júlí, en upplýsingar má finna á www.agn.is Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. Freyr og félagar hans munu verða í opnuninni og er hópurinn víst að verða spenntur. Freyr er mikill unnandi Stóru Laxár og segir að þó aflinn hjá sér hafi ekki verið mikill í gegnum tíðina þá sé það einstök upplifun að vera á bökkum árinnar. Þar komist menn í snertingu við æðri máttarvöld. Einhverjir dagar eru lausir á svæði 4 í Stóru nú í byrjun júlí, en upplýsingar má finna á www.agn.is Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði