Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:46 Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði
Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði