Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði