Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2011 17:00 Það gekk mikið á í leikjum Barcelona og Real Madrid í vor. Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira