Norðurá opnar í fyrramálið Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 21:29 Veiðin byrjar klukkan 7:00 í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði
Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði