Laxá í Aðaldal draumaá veiðimanna Karl Lúðvíksson skrifar 20. maí 2011 17:00 www.svfr.is Á vefnum Flugur.is er í morgun birt niðurstaða skoðunarkönnunar um drauma veiðiá stangaveiðimanna. Á fimmta hundrað veiðimanna tóku þátt. Laxá í Aðaldal bar höfuð og herðar yfir aðrar í könnuninni, en 16.6% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu Laxá sem draum veiðimannsins. Í öðru sæti kom Selá í Vopnafirði og í því þriðja Miðfjarðará í Húnavatnssýslu. Athyglisvert er að aðeins tæp 62% þeirra sem svöruðu hafa veitt í draumaánni sinni - en auðvitað er það bara jákvætt því hin 38% hafa þá eitthvað til að láta sig hlakka til, Þess má geta að þeir sem vilja skoða veiðimöguleika í Aðaldalnum næsta sumar ættu að líta í vefsöluna okkar. Enn er hægt að festa sér veiðileyfi á svæðunum kennd við Tjörn og Árbót, auk þess sem að tvær júlístangir eru á lausu á Nesveiðum.Hér má sjá frétt flugur.is Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði
Á vefnum Flugur.is er í morgun birt niðurstaða skoðunarkönnunar um drauma veiðiá stangaveiðimanna. Á fimmta hundrað veiðimanna tóku þátt. Laxá í Aðaldal bar höfuð og herðar yfir aðrar í könnuninni, en 16.6% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu Laxá sem draum veiðimannsins. Í öðru sæti kom Selá í Vopnafirði og í því þriðja Miðfjarðará í Húnavatnssýslu. Athyglisvert er að aðeins tæp 62% þeirra sem svöruðu hafa veitt í draumaánni sinni - en auðvitað er það bara jákvætt því hin 38% hafa þá eitthvað til að láta sig hlakka til, Þess má geta að þeir sem vilja skoða veiðimöguleika í Aðaldalnum næsta sumar ættu að líta í vefsöluna okkar. Enn er hægt að festa sér veiðileyfi á svæðunum kennd við Tjörn og Árbót, auk þess sem að tvær júlístangir eru á lausu á Nesveiðum.Hér má sjá frétt flugur.is
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði