Norðurá í Skagafirði í sölu hjá SVAK Karl Lúðvíksson skrifar 24. maí 2011 15:28 Fínar bleikjur úr Norðurá í Skagafirði SVAK hefur tekið að sér sölu á veiðileyfum í Norðurá í skagafirði. Um er að ræða bleikjuveiði í júlí, ágúst og september. Mikil veiði var í Norðurá í fyrra sumar og til að mynda veiddust vel á annan tug bleikja þegar fluguveiðiskóli svak var haldin þar, uppistaðan er c.a. 1-2 pd fiskur en oft veiðast stærri fiskar inn á milli og þá sérstaklega í júlí á meðan stórbleikjan er að ganga. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Af flugum, löxum og mönnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Ný sería af Sporðaköstum væntanleg Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði
SVAK hefur tekið að sér sölu á veiðileyfum í Norðurá í skagafirði. Um er að ræða bleikjuveiði í júlí, ágúst og september. Mikil veiði var í Norðurá í fyrra sumar og til að mynda veiddust vel á annan tug bleikja þegar fluguveiðiskóli svak var haldin þar, uppistaðan er c.a. 1-2 pd fiskur en oft veiðast stærri fiskar inn á milli og þá sérstaklega í júlí á meðan stórbleikjan er að ganga. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Af flugum, löxum og mönnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Ný sería af Sporðaköstum væntanleg Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði