Real Madrid búið að reka Valdano Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. maí 2011 23:30 Á meðan allt lék í lyndi. Jose Mourinho og Jorge Valdano. Nordic Photos / AFP Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Talið er að það styrki stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra talsvert. „Við höfum ákveðið að slíta samstarfi félagsins við Jorge Valdano," sagði Florentino Perez, forseti félagsins, við blaðamenn í Madríd í kvöld. Það sló í brýnu á milli Valdano og Mourinho þegar að sá fyrrnefndi gerði athugasemdir við þá ósk Mourinho að kaupa annan framherja til félagsins eftir að Gonzalo Higuain meiddist í haust. Mourinho vill fá fullt vald yfir þeim málum sem snúa að knattspyrnunni hjá félaginu og því ákvað Perez og stjórn félagsins að breyta skipuriti félagsins. „Mourinho krafðist fulls sjálfstæðis í sínu starfi líkt því sem á sér stað hjá enskum knattspyrnufélögum. Ég tel að félagið þurfi á slíkri endurskipulagningu að halda," sagði Perez enn fremur. „Við sömdum við besta þjálfara heims. Við viljum vera vissir um að þegar hann fer einn daginn og við fáum annan þjálfara í heimsklassa sé þetta kerfi til staðar." Valdano staðfesti síðar í viðtali við fjölmiðla að hann hefði ekki rætt við Mourinho í langan tíma. „Við heilsumst kurteisislega en hann kaus að ræða við aðra en mig." Valdano er þó sáttur við að Mourinho verði áfram. „Ég tel að það sé hollt fyrir félagið að hann verði áfram, sérstaklega fyrir félag sem hefur skort stöðugleika undanfarin ár. Ég tel að hann sé góður í sínu starfi og finnst eðlilegt að hann haldi áfram." Spænski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Talið er að það styrki stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra talsvert. „Við höfum ákveðið að slíta samstarfi félagsins við Jorge Valdano," sagði Florentino Perez, forseti félagsins, við blaðamenn í Madríd í kvöld. Það sló í brýnu á milli Valdano og Mourinho þegar að sá fyrrnefndi gerði athugasemdir við þá ósk Mourinho að kaupa annan framherja til félagsins eftir að Gonzalo Higuain meiddist í haust. Mourinho vill fá fullt vald yfir þeim málum sem snúa að knattspyrnunni hjá félaginu og því ákvað Perez og stjórn félagsins að breyta skipuriti félagsins. „Mourinho krafðist fulls sjálfstæðis í sínu starfi líkt því sem á sér stað hjá enskum knattspyrnufélögum. Ég tel að félagið þurfi á slíkri endurskipulagningu að halda," sagði Perez enn fremur. „Við sömdum við besta þjálfara heims. Við viljum vera vissir um að þegar hann fer einn daginn og við fáum annan þjálfara í heimsklassa sé þetta kerfi til staðar." Valdano staðfesti síðar í viðtali við fjölmiðla að hann hefði ekki rætt við Mourinho í langan tíma. „Við heilsumst kurteisislega en hann kaus að ræða við aðra en mig." Valdano er þó sáttur við að Mourinho verði áfram. „Ég tel að það sé hollt fyrir félagið að hann verði áfram, sérstaklega fyrir félag sem hefur skort stöðugleika undanfarin ár. Ég tel að hann sé góður í sínu starfi og finnst eðlilegt að hann haldi áfram."
Spænski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira