Opnunardagur í kulda fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2011 22:09 Það var kalt við Laxá í Mý í dag Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði
Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði