Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 17:30 Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember. Erlendar Sund Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember.
Erlendar Sund Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira