Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 17:30 Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember. Erlendar Sund Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember.
Erlendar Sund Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira