Ólympíumeistarinn í maraþonhlaupi karla, Samuel Wanjiru frá Nígeru, er látinn en hann stökk fram af svölum á fyrstu hæð á heimili sínu eftir rifrildi við eiginkonu sína. Wanjiru, sem var 24 ára gamall, sigraði í maraþonhlaupinu á ÓL í Peking árið 2008, en þá var hann aðeins 21 árs gamall og yngsti sigurvegarinn í greininn á Ól frá árinu 1932.
Talsmaður lögregluyfirvalda í Nígeríu sagði á fundi með fjölmiðlum skömmu eftir atvikið að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Þau ummæli voru síðar dregin til baka og er málið enn í rannsókn.
ÓL-meistarinn í maraþonhlaupi stökk fram af svölum og lést
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar

Mest lesið





Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn